Roc Sheer Mid flíspeysan frá Haglöfs er frábær alhliða flík sem hentar vel í alls konar útivist. Peysan er gerð úr endurunnu Pontetorto® Tecnostretch teygjuefni, hún andar vel og er einstaklega hlý. Flíspeysan er frábært millilag og kemur sér vel þegar veðurskilyrði eru breytileg og lagskipting er nauðsynleg.