We Norwegians WorldCup ullarpeysa dömu

Geggjuð ullarpeysa tileinkuð skíðagoðsögninni Ingmar Stenmark en hann vann sín fyrstu gullverðlaun á HM í Voss árið 1977.

Hér fæ skíðatíska 7. áratugarins svo sannarlega að njóta sín. Virkilega smart og þægileg peysa frá We Norwegians sem er frábær á skíðin, í Après-ski eða til að klæðast dagsdaglega.

 • 47% merino ull , 30% viscose, 15% polyamide og 7% kasmír.
 • Mælum með því peysan sé hengd upp eftir notkun og fái að anda
 • Handþvoið
 • Notið sérstakt þvottaefni fyrir ull
 • Getur minnkað um allt að 5% við þvott
 • Leggið flata til þerris

 • We Norwegians er hágæða norskur tískufatnaður sem er framleiddur úr sjálfbærri ull.

  Stærð
  Litur
  Flag
  Melangrano