4kaad Code 9 Carbon skíðastafir

Code 9 gönguskíðastafirnir frá 4kaad eru léttir og endingargóðir stafir úr 100% koltrefjaefni.

  • AV Pro ól og handföng úr korki
  • Change-IT trissur með Tungsten oddi að neðan
  • Auðvelt er að skipta um odda á stöfunum
Lengd
Litur
Pink
Yellow