Alfa Kjerr Perform GTX gönguskór herra

Kjerr Perform GTX gönguskórnir frá Alfa eru þægilegir og sterkir gönguskór með ökklastuðningi.

Skórnir eru úr Cordura® efni með Gore-Tex® vatnsvörn og anda vel. Þeir eru auk þess með styrktri tá, hæl og hliðum sem eykur endingu ásamt stöðugum sóla sem veitir gott grip í mismunandi landslagi.

Þyngd 490 gr. (hver skór í stærð 42)

Stærð