Alfa Walk King Air GTX gönguskór herra

Walk King Air gönguskórnir frá Alfa eru alhliða gönguskór sem henta vel í útivistina. Skórnir eru úr slitþolnu Alfa-Air™ efni sem andar vel auk þess sem þeir eru með Gore-Tex® vatnsvörn.

Memory foam á ökklasvæði sem veitir góðan ökklastuðning og léttur Vibram® Grip A/M/G sóli sem veitir gott grip jafnt við blautar sem þurrar aðstæður.

Þyngd 650 gr. (hver skór í stærð 42)

Stærð