Alpina Elite Pro Classic gönguskíðaskór

Í keppni skipta græjurnar máli. Elite Pro Classic brautargönguskíðaskórnir frá Alpina eru vandaðir keppnis- og æfingaskór fyrir lengra komna. Þeir eru búnir nýrri gerð af sóla með 4DRY tækni sem á að halda fótunum þurrum ásamt því að þeir veita góðan stuðning við hælinn. Þessir skór eru gerðir til að standast hvert það ævintýri sem þú hendir þér út í.
Stærð