Alpina T5 Plus Sr gönguskíðaskór

Ef þú ert að leita að þægilegum brautargönguskíðaskóm á góðu verði sem henta við flestar aðstæður þá eru T5 Plus gönguskíðaskórnir frá Alpina málið. NNN T4 ergonomic sóli gerir þá stöðuga. Þeir eru með Thinsulate einangrun sem gerir það verkum að þeir eru hlýir auk þess sem þeir anda vel.
Stærð