Åsnes Ingstad BC ferðaskíðastafir

Léttir, þægilegir og sterkir ál ferðaskíðastafir sem eru hannaðir fyrir krefjandi aðstæður á fjöllum og í leiðöngrum.

Stafirnir eru með löngu og þægilegu handfangi sem er hannað til að auðvelda breytingu á gripi í mismunandi landslagi og hæð.

Þeir koma í nokkrum lengdum en gott er að miða við að skíðastafirnir séu um 30-35 cm styttri en þín eigin hæð.

Þyngd 450 gr. parið.

Lengd