Åsnes Nansen 2-Part stafir

Léttir og þægilegir stillanlegir ferðaskíðastafir úr áli og koltrefjaefni sem henta vel í útivistina og hinar ýmsu aðstæður á fjöllum.

Stafirnir eru stillanlegir, en hægt er að lengja þá úr 110 cm í 150 cm.

  • Langt og þægilegt EVA handfang – hannað fyrir skjótar breytingar á gripi
  • Auðvelt að stytta og lengja stafina
  • Gegnheil laus snjókarfa í Hypalon og PA6
  • Auðvelt læsingarkerfi
  • Þyngd 500 gr. parið