Brooks Caldera 5 herra

Mjúkir og léttir utanvegahlaupaskór frá Brooks. Skórnir eru stöðugir þrátt fyrir mjúkan og þykkan botn, veita góða fjöðrun og eru með gott grip hvort sem verið er að hlaupa upp eða niður. Þeir eru úr slitsterku efni sem andar vel auk þess sem þeir losa vel vatn.

  • Einn mýksti utanvegaskórinn á markaðinum
  • Hlutlaus stuðningur og góð dempun
  • Gott grip, líka í bleytu
  • Þéttur hælkappi með þægilegri bólstrun
  • Úr slitsterku þéttu efni sem minnkar hættuna á að sandur og litlir steinar komist í skóinn
  • Með lausum innleggjum
  • Áætluð ending um 400-600 km
  • Með grjótvörn Þyngd 301 gr.(stærð 42,5)
Stærð
Litur
Black/Orange/Blue