Vinsælustu og tæknilegustu utanvegahlaupaskórnir frá Brooks. Skórnir eru stöðugir, með góða dempun og frábært grip. Þeir eru úr slitsterku efni sem andar vel, skila fljótt frá sér vatni og þorna þ.a.l. fyrr. Brooks Cascadia eru margverðlaunaðir skór sem lagast betur að undirlaginu og henta vel við íslenskar aðstæður.