Brooks Glycerin 19 herra

Glycerin 19 skórnir frá Brooks eru einstaklega mjúkir höggdempandi skór. Þeir eru með mesta magnið af DNA Loft í miðsólanum af öllum Brooks skóm og fara vel með viðkvæm hné, mjaðmir og bak.

  • Mýksti skórinn frá Brooks
  • Frábær höggdempun
  • Hlutlaus stuðningur
  • Henta vel í hlaup fyrir byrjendur sem og lengra komna
  • Frábærir á hörðu undirlagi
  • Þyngd 289,2 gr.
Stærð
Litur