Brooks Revel 4 dömu

Brooks Revel 4 skórnir eru mjög léttir og þægilegir og anda best af öllum skónum frá Brooks. Þeir eru mjúkir með hlutlausan stuðning og henta frábærlega í hlaup, göngur og til notkunar dagsdaglega.
  • Úr mjúku nánast saumlausu efni með hámarksöndun
  • Þægilegur stuðningur frá hælkappa
  • Með lausum innleggjum
  • Áætluð ending er 600-800 km
  • Þyngd 228 gr. (stærð 40)
Stærð
Litur
Black/Oyster/ Silver