Coxa einangrun á slöngu

Coxa einangrun á slöngu sem passar að ekki fjósi á vökvanum sem þú ert að fá úr pokanum. Algjörlega nauðsynlegt þegar verið er að hreyfa sig að vetri. t.d. þegar þú ert að renna þér á gönguskíðum getur vindkælingin séð til þess að allt sem er í slöngunni frjósi.

Litur
Pink
Orange
Black