Coxa M10 10L bakpoki með regnhlíf

M10 pakpokinn:
  • Rúmmál pakkninga – 10 L
  • Þyngd - 800 g
  • Vökvunargeta – 1,5–3 L
  • Endurskyn – 3M™ endurskinsefni + LED ljós
  • Efni bakhlið - Andar með 3D Mesh (nylon)
  • Ytri vasar - 4
  • Innri vasar - 6

Virkilega þægilegur poki á bakið þegar þú ert að hreyfa þig mikið, helst vel að bakinu og þú finnur ótrúlega lítið fyrir honum. Má segja að Coxa pokarnir séu hannaðir í hreyfiferðalög eins og létt skokk eða gönguskíði

Litur
Black
Orange
Green