Craft Adv Bike Subz Bib hjólabuxur dömu

Hlýjar hjólabuxur með böndum sem halda á þér hita í krefjandi hjólatúrum í köldum vetraraðstæðum. Buxurnar eru teygjanlegar sem eykur hreyfigetu ásamt C2 púða.

  • Endurunnið polyester og elastan teygjuefni með burstuðu flísefni að innan
  • Bib lausn úr netaefni fyrir aukna loftun og betri öndun
  • Rennilás neðst á fæti sem auðveldar þér að fara í og úr buxunum
  • Með endurskini
  • Infinity C2 púði dömu
Stærð
Litur
Black/Multi