Hlýjar hjólabuxur með böndum sem halda á þér hita í krefjandi hjólatúrum í köldum vetraraðstæðum. Buxurnar eru teygjanlegar sem eykur hreyfigetu ásamt C2 púða.
Endurunnið polyester og elastan teygjuefni með burstuðu flísefni að innan
Bib lausn úr netaefni fyrir aukna loftun og betri öndun
Rennilás neðst á fæti sem auðveldar þér að fara í og úr buxunum
Með endurskini
Infinity C2 púði herra
Þú varst að skoða
Annað áhugavert
Skráðu þig á póstlista
Fáðu fréttir, fróðleik og 15% afslátt af fyrstu kaupum…