Craft Adv Endurance Lumen hjólatreyja dömu

ADV Endurance Lumen hjólatreyjan frá Craft er mjúk og teygjanleg hjólatreyja hönnuð fyrir kraftmikið hjólreiðafólk.

  • 91% endurunnið pólýamíð og 9% teygjuefni í framhluta, ermum og neðri bakhluta og 100% pólýester í efri bakhluta
  • Framúrskarandi rakaflutningur
  • Netaefni undir ermum og á hliðum fyrir betri öndun
  • Þrír bakvasar
  • Sílíkon prentun á faldi að aftan heldur treyjunni á sínum stað
  • Endurskinsprentun
  • Má þvo á 40°C
Stærð
Litur
Shock