Craft Adv HMC Hydro hjólajakki dömu

Þessi háþróaði hjólajakki er úr léttu, vind- og vatnsheldu efni og er hannaður í samvinnu við The Handmade Cyclist.

  • Vind- og vatnsheldur (WP 10.000/MVP 10.000)
  • Frábær teygja fyrir hámarks hreyfifrelsi
  • Allir saumar eru límdir fyrir betri vatnsvörn
  • Vatnsheldur rennilás að framan
  • Loftræstiop í handarkrika og baki
  • Pakkast vel og kemst auðveldlega fyrir í litlum vasa
Stærð
Litur
Mineral / Navy