Craft Adv Lumen Fleece Hybrid hanskar

Hlýir og mjúkir hlaupahanskar með endurskini, hannaðir fyrir krefjandi æfingar í köldu veðri. Hanskarnir eru úr flís teygjuuefni, með skel sem er hægt að fella yfir fingurna og einangra þannig hitann betur.

  • Mjúkt teygjuefni úr flís
  • Hægt að nýta sem fingravettlinga en einnig hægt að fella skel yfir fyrir kaldari daga
  • Endurskinsprentun utan á hönskunum og á fingrum
  • Vasi fyrir lykil inni í lófa
  • 87% polyester og 13% elastan
  • Má þvo á 40°C
Stærð
Litur
Black
Saphire
Cactus