Craft Adv SubZ 2 pils dömu

Adv Subz 2 hlaupapilsið frá Craft er hlýtt og einangrandi pils hannað til notkunar utan um æfingabuxur í kulda og vindi.

  • Framhlið: 100% pólýester Bakhlið: 88% endurunnið pólýester og 12% elastane
  • Vindverndandi Ventair® efni og létt bólstrun
  • Hliðar úr teygjuefni sem auðvelda hreyfingu
  • Teygjuefni í mitti
  • Má þvo á 40°C
Stærð