Craft Core Bike Subz hjólajakki dömu

Hlýr, vindheldur og vatnsfráhrindandi hjólajakki með burstuði flísefni að innan. Veitir frábæra einangrun og þægindi þegar þú ert úti að hjóla í köldu veðri. Stór bakvasi með rennilás býður upp á nóg pláss til að geyma orkustangir, farsíma, lykla o.s.frv.

  • Vind- og vatnshelt efni (WP 8.000/MVP 5.000)
  • Burstað flísefni að innan fyrir meiri hlýju og aukin þægindi
  • Einn stór bakvasi með rennilás
  • Endurskin
  • Silíkongrip að aftan heldur jakkanum á sínum stað
Stærð