Hlýjar hjólabuxur með vind- og vatnsheldri framhlið ásamt burstuðu flísefni að innan sem eykur þægindi þegar þú ert úti að hjóla í kulda og vindi. Buxurnar eru teygjanlegar sem eykur hreyfigetu ásamt C3 púða.
Vind- og vatnshelt 3ja laga teygjuefni að framan (WP 8.000/ MVP 8.000)
Endurunnið polyester og elastan teygjuefni að aftan
Burstað flísefni að innan fyrir meiri hlýju og þægindi
Rennilás neðst á fótum sem auðveldar þér að komast í og úr buxunum
Með endurskini á hliðum
Infinity C3 púði herra
Þú varst að skoða
Annað áhugavert
Skráðu þig á póstlista
Fáðu fréttir, fróðleik og 15% afslátt af fyrstu kaupum…