Craft Core Warm Baselayer sett barna

Core Warm Baselayer barna settið frá Craft er frábært innsta lag en það inniheldur síðermabol og síðbuxur sem eru hönnuð fyrir útiveru í köldu veðri.

  • 100% polyester, með burstuðu flísefni að innan fyrir aukna hlýju og meiri þægindi
  • Flatlock saumar sem fylgja líkamshreyfingum
  • Rakaflutningur: 3 af 5
  • Virknistig: 2 af 5
  • Hitastig: -10 ºC til 0 ºC
Stærð
Litur
Pink