Craft Glide buxur herra

Fjölhæfar softshell æfingabuxur sem eru hannaðar fyrir alls konar útivist.

  • Þriggja laga softshell með VentAir vindhimnu að framan (WP 8.000 / MVP 8.000)
  • Softshell efni yfir rass sem gerir þær hlýrri
  • Teygjanlegt efni aftan á hnjám sem eykur hreyfigetu
  • Hægt að þrengja í mitti
  • Renndur vasi að aftan
  • Passa fullkomlega við Glide jakkana frá Craft
  • Má þvo á 40°C
Stærð
Litur
Black