Craft Glide jakki dömu

Fjölhæfur æfingajakki með framhlið úr 3ja laga vind- og vatnsheldu VENTAIR efni fyrir æfingar í köldum aðstæðum. Jakkinn er með teygjuefni að aftan, sem gefur gefur betri öndun og eykur hreyfigetu.

  • Teygjanlegt VentAir 3ja laga vind- og vatnshelt efni (WP 8.000 / MVP 8.000)
  • Teygjuefni að aftan
  • Kragi með burstuðu flísefni að innanverðu
  • Tveir vasar með rennilás
  • Endurskin að framan og aftan
  • Passar fullkomlega við Glide buxurnar frá Craft
  • Má þvo á 40°C
Stærð
Litur
Black