Craft Glide Wind buxur dömu

Hagnýtar æfingabuxur úr endurunnu teygjuefni með vind og vatnsheldri framhlið. Henta einstaklega vel á gönguskíði og í aðra útivist.

  • Endurunnið polyester teygjuefni
  • Tveggja laga VentAir vatns- og vindheld himna að framan (WP 8.000/MVP 10.000)
  • Hægt að þrengja í mitti
  • Rennilásar neðst á fótum
  • Passa fullkomlega við Glide jakkana frá Craft
  • Má þvo á 40°C
Stærð