Craft Hypervent buxur dömu

Léttar og þægilegar æfingabuxur sem anda vel og henta jafnt í hlaupin og ræktina.

  • Endurunnið teygjuefni (72% polyamide og 28% elastane)
  • Meðalháar í mitti
  • Breitt mittisband með stillanlegu bandi að innan 
  • Falinn rennilás á fótaenda
  • Falinn vasi með rennilás að aftan
  • Netavasi að aftan fyrir gel og aðra smáhluti
  • Má þvo á 40°C
Stærð