Craft Pro Hypervent LS Wind Top bolur dömu

Þunnur, ofurmjúkur og einstaklega léttur langermabolur frá Craft. Bolurinn er með vindvörn að framan og á ermum og andar einstaklega vel. Hér er um að ræða frábæra flík fyrir kröfuharða hlaupara.

  • Teygjanlegt ripstop efni að framan til að vernda gegn vindi (92% pólýamíð og 8% elastan)
  • Mjúkt pólýester teygjuefni að aftan og undir ermum fyrir betri öndun (87% endurunnið pólýester og 13% elastan)
  • Lengri teygjuermar með gat fyrir þumalfingur
  • Rennilásvasi að framan fyrir smáhluti eða síma
  • Með endurskini
  • Má þvo á 40°C
Stærð
Litur
Roxo