Craft Pursuit Thermal jakki dömu

Pursuit Thermal Jacket er líkamsmótaður gönguskíðajakki með léttri bólstrun að framan og hettu auk þriggja laga andar, vind- og vatnsverndandi efnum að framan, á ermum og að aftan. Útkoman er hagnýt flík sem býður upp á frábæra veðurvörn og hlýju á erfiðum æfingum við köldu aðstæður. Jakkinn er auk þess með laskalín ermum fyrir óhefta hreyfingu, teygjanlegt stroff neðst til að halda vel að og hliðarvasar með rennilás.

- Létt bólstrað að framan
- 3ja laga andar, vind- og vatnsverndandi efni að framan, á ermum og aftan
- Stillanleg bólstruð hetta
- Hliðarvasar með rennilás
- Teygjanlegt stroff neðst
Stærð
Litur
Black/Ash
Black/Machine
Black/Universe