Craft Rise Shorts hjólabuxur dömu

Hjólastuttbuxur úr mjúku, teygjanlegu og endingargóðu efni.

  • Góður rakaflutningur
  • Mjúkt, mótað mitti
  • Breiðir, teygjanlegir endar með sílikonprentun neðst svo buxurnar haldist á sínum stað
  • Infinity C4 púði fyrir konur
  • UPF 50+
Stærð
Litur
Black