Craft Storm Balance jakki dömu

Þessi hlýi og þægilegi gönguskíðajakki er frábær á gönguskíðin eða í útivistina. Jakkinn er teygjanlegur með vindþéttri framhlið sem búið er að fylla með léttri bólstrun. Hann er úr flísefni að aftan og andar mjög vel.

  • Vindþétt, teygjanlegt efni að framan sem inniheldur 50% endurunnið polyester
  • Flísefni (100% endurunnið polyester) að aftan
  • Létt bólstruð framhlið
  • Forbeygðar ermar
  • Endurskin að framan og aftan
  • Tveir vasar með rennilás að framan
  • Flísefni við innri kraga
  • Má þvo á 40°C
Stærð
Litur
Blaze/Ash
Machine/Rose