Haglöfs Elation GTX skeljakki

 • Elation skeljakkinn frá Haglöfs er mjög fjölhæfur, fóðraður 2ja laga GORE-TEX jakki, hannaður fyrir skíðaiðkun við allar aðstæður. Hann er með öllum þeim eiginleikum sem þú þarft - þar á meðal RECCO® staðsetningarnema sem auðveldar leit ef til þess kemur. Jakkinn er einnig með nóg af nauðsynlegu vasaplássi, þar á meðal skíðapassavasa.

    • Úr endingargóðu tveggja laga GORE-TEX efni
    • Stillanleg hetta sem passar yfir hjálm
    • Rennilás að framan undir hlífðarefni – hægt að loka með frönskum rennilás
    • Tveir handvasar, tveir brjóstvasar og einn skíðapassavasi á ermi
    • RECCO® nemi
    • Franskur rennilás framan á ermum
    • Teygjanlegur faldur að innanverðu sem heldur snjónum úti
    • Hökuhlíf til að forðast núning
    • Hægt að þrengja í mitti
    • Meðhöndlaður með DWR vatnsfráhrindandi efnum
    • Þyngd 718 gr. (stærð M)


  Stærð
  Litur
  Pumpkin Yellow