Fjellpulken Carbon x göngustafir

Léttir og sterkir göngustafir úr 100% 3K koltrefjaefni með álsmellum. Stafirnir eru með gripi úr náttúrulegum korki, auk EVA frauðgrips þar fyrir neðan. Hægt er að stilla lengdina á göngustöfunum úr 65 cm í 135 cm og því er auðvelt að taka þá með í bakpokann ásamt því að stilla þá í þá hæð sem hentar hverju sinni. Stafirnir eru einnig með stillanlegum ólum á handföngunum.

  • Þyngd 240 gr. hver stafur
  • Stillanleg lengd frá 65 - 135 cm
  • Með tungsten stál oddi að neðan
  • Mismunandi gerðir af trissum fylgja s.s. fyrir fyrir malbik, malarstíga, snjó og hálku
  • Koma í poka með með handfangi