Fjellpulken kuldagríma

Untraced Backbrez kuldagríman frá Fjellpuken er skyldueign fyrir alla sem stunda útivist í miklum kulda. Gríman nær yfir nef, munn og háls og hylur stóran hluta af andlitinu

  • Tvöföld loftgöng 
  • Auðvelt að stilla grímuna og þrengja þannig hún sitji vel
  • Polartec Power Shield efni sem andar vel, er veðurþolið og sveigjanlegt 
  • Mjög létt eða 70 gr.