Fjellpulken Transporter 155 púlka

Frábær flutningssleði fyrir styttri og lengri í skíðaferðir. Púlkan er hönnuð til að vera stöðug við krefjandi aðstæður.

  • Rúnnaðir kantar til að koma í veg fyrir meiðsli ef þú færð púlkuna aftan á þig.
  • Sterk og góð púlka úr plasti sem þolir vel íslenskar aðstæður á fjöllum.
  • Þyngd 3,3 kg
  • Lengd 155 cm
  • Breidd 52 cm
  • Hæð 14,5 cm