Fjellpulken tjaldpoki

Tjaldpokinn frá Fjellpulken er mjög handhæg lausn þegar tjalda á í leiðöngrum eða gönguferðum. Hann er þróaður þannig að hægt er að setja tjaldið upp hratt og auðveldlega og getur skipt sköpum við krefjandi veðuraðstæður þegar leita þarf skjóls hratt.

Til að nota þessa lausn er best að hafa tjaldstangirnar samansettar, að undanskildum einum hlekk. Tjaldið er svo dregið inn í tjaldpokann og þá verður tjaldið komið upp hálfa leið þegar það er dregið út úr pokanum.

Þegar pokinn er ekki í notkun er auðvelt að pakka honum saman, en hann verður á stærð við lítinn kodda.

Þyngd 390. gr