Mjög þægilegur, nettur og vandaður bakpoki fyrir styttri fjallaferðir. Tilvalinn fyrir fólk sem er á ferðaskíðum og vill geta dregið púlkur eða láta hunda draga sig á skíðum eða sleðum. Bakpokinn er með mjög góðri bólstrun á öxlum og mjaðmabelti. Hönnun pokans byggir á reynslu og hann hentar vel í krefjandi leiðangra.