Fjellpulken XPACK 25L bakpoki

Mjög þægilegur, nettur og vandaður bakpoki fyrir styttri fjallaferðir. Tilvalinn fyrir fólk sem er á ferðaskíðum og vill geta dregið púlkur eða láta hunda draga sig á skíðum eða sleðum. Bakpokinn er með mjög góðri bólstrun á öxlum og mjaðmabelti. Hönnun pokans byggir á reynslu og hann hentar vel í krefjandi leiðangra.

  • Festingar fyrir stafi og ísexi
  • Með festingum á mjaðmabelti sem nota má til að tengja beint við púlku eða taum hunda
  • Mjög auðvelt að stilla bönd og bakstykki fyrir allar stærðir
  • Kemur í rauðu og svörtu
  • Belti til að setja á börn til að draga þau á skíðum fylgir
  • Stærð 60x35x10 cm
  • Þyngd 2 kg
  • 25 lítrar

Litur
Svartur
Rauður
Stærð