Fjellpulken Xpack 2L mjaðmataska

Fjellpulken Xpack mittistaskan er fullkomin taska til að taka með sér á útiæfingar eða í styttri ferðir.

  • Með hólfum fyrir drykkjarbrúsa, nesti og einangrað sérhólf fyrir smærri raftæki
  • Með sérstökum ólum svo hún hentar til að draga púlkur
  • Ól til að festa hundinn í, eða draga barn á eftir sér t.d. á skíðum
  • 2 lítrar
  • Stærð 30cm x 15cm x 14cm
Litur
Rauð