GU Roctane orkugel

Handhægt og næringarmikið orkugel frá GU sem gefur jafna og langvarandi orku. Roctane gelið hentar frábærlega í langar og krefjandi æfingar og keppnir.

  • Kolvetnablanda með steinefnum, söltum og aminósýrum
  • Inniheldur 3 sinnum meira magn af aminósýrum en önnur GU gel og 2 sinnum meira magn af steinefnum
  • 1425 mg af aminosýrum, þ.a.m. Taurine
  • 125 mg af sodium
  • 35 mg af koffíni
  • 100 kaloríur
  • Þyngd 32 gr.
Bragð