Haglöfs Betula GTX skeljakki herra

 • Betula GTX skeljakkinn frá Haglöfs er tveggja laga GORE-TEX jakki. Jakkinn er endingargóður og veitir frábæra vörn gegn vindi og bleytu en á honum er stillanleg hetta. Á jakkanum eru einnig tveir vasar með rennilás sem veita nóg geymslurými. Hægt er að þrengja jakkann að neðan með stillanlegum böndum. Hann er auk þess fóðraður með netaefni sem tryggir betri öndun.

   • Úr tveggja laga GORE-TEX efni
   • Netaefni að innanverðu fyrir betri öndun
   • Rennilás að framan meðhöndlaður með vatnsfráhrindandi efnum sem heldur frá raka
   • Tveir handvasar með rennilás
   • Stillanleg hetta fyrir enn betri vörn
   • Hægt að þrengja streng í mitti
   • Teygja fremst á ermum sem heldur frá veðri og vindum
   • Þyngd: 450 gr. (stærð L)


Stærð
Litur
Tarn Blue