Haglöfs Chaos GTX skeljakki dömu

 • Chaos GTX skeljakkinn frá Haglöfs er tveggja laga GORE-TEX jakki. Jakkinn er endingargóður og veitir frábæra vörn gegn vindi og bleytu en á honum er stillanleg hetta. Á jakkanum eru einnig tveir vasar með rennilás sem veita nóg geymslurými. Hann er auk þess fóðraður með netaefni sem tryggir betri öndun.

    • Úr tveggja laga GORE-TEX efni
    • Netaefni að innanverðu fyrir betri öndun
    • Rennilás að framan meðhöndlaður með vatnsfráhrindandi efnum sem heldur frá raka
    • Tveir handvasar með rennilás
    • Stillanleg hetta fyrir enn betri vörn
    • Teygja fremst á ermum sem heldur frá veðri og vindum


  Stærð
  Litur
  Brick Red