Haglöfs Chill dúnúlpa herra

 • Frábær úlpa með hettu sem er fullkomin í útivistina eða hversdagsleg ævintýri. Úlpan er meðhöndluð með vatnsfráhrindandi efnum (DWR) og er fyllt með 700 CUIN andadúni. Tveir handvasar og einn brjóstvasi með rennilásum gera þér kleift að hafa nauðsynjar við höndina. Úlpan er létt og pakkast mjög vel svo það er auðvelt að taka hana með hvert sem er án þess að hún taki dýrmætt pláss.

   • Meðhöndluð með vatnsfráhrindandi (DWR) efnum
   • 700 CUIN dúnfylling
   • Stillanleg teygjanleg hetta
   • Hlýir handvasar með rennilásum
   • Brjóstvasi með rennilás
   • Teygja framan á ermi til að að halda köldu lofti frá
   • Þyngd 610 gr. (stærð L)


Stærð
Litur
Storm Blue/Tarn Blue
Pumpkin Yellow/Habanero