Haglöfs Mid Fjord útivistarbuxur dömu

 • Mid Fjord útivistarbuxurnar frá Haglöfs eru fullkomnar í útivistina. Buxurnar eru úr endingargóðu Climatic™️ teygjuefni sem gerir þær einstaklega þægilegar. Buxurnar hrinda frá sér vatni og eru fljótar að þorna. Þær eru með fjölda vasa og henta vel í alls konar ævintýri.

   • Endingargott nylon/polyamide efni með teygju
   • Hrinda frá sér vatni og óhreinindum
   • Fjórir vasar að framan (tveir handvasar og tveir hjá lærum)
   • Einn bakvasi
   • Rennilás með hnappalokun
   • Lykkjur fyrir belti í mitti


Stærð
Litur
Lite Beluga/Magnetite