Mirre Mid jakkapeysan frá Haglöfs er létt millilag með hettu. Peysan er úr 100% endurunnu polyester og andar vel, hún hentar því vel við erfiðar æfingar. Peysan er einstaklega þægileg og mjúk og þornar hratt. Hún hentar einnig vel þegar bæta þarf við auka lagi. Peysan er með teygjanlegum faldi að neðan og teygjur framan á ermum sem gerir það að verkjum að hún liggur vel að líkamanum.