Haglöfs Roc Sheer Mid flíspeysa herra

 • Roc Sheer Mid flíspeysan frá Haglöfs er frábær alhliða flík sem hentar vel í alls konar útivist. Peysan er gerð úr endurunnu Pontetorto® Tecnostretch teygjuefni, hún andar vel og er einstaklega hlý. Flíspeysan er frábært millilag og kemur sér vel þegar veðurskilyrði eru breytileg og lagskipting er nauðsynleg.

   • Pontetorto® Tecnostretch teygjuefni - 100% endurunnið
   • Tveir brjóstvasar með rennilás
   • Þumalholur
   • Teygjanlegur strengur
   • Góð öndun/hitastjórnun/einangrun
   • Þyngd: 378 gr. (stærð L)


Stærð
Litur
Habanero/Magnetite
Tarn Blue/Storm Blue