Haglöfs Skuta skeljakki herra

 • Skuta jakkinn er þægilegur 2ja laga vatnsheldur skeljakki með hettu sem andar vel. Hann er úr endurunnu tveggja laga PROOF ™ efni sem er búið að húða með vatnsfráhrindandi efnum (DWR). Hægt er að opna jakkann á hliðum til að lofta um auk þess sem hann er með netaefni að innan sem eykur öndun.

    • Úr endurunnu tveggja laga PROOF ™ efni
    • Meðhöndlaður með DWR vatnsfráhrindandi efnum
    • Netaefni að innanverðu fyrir betri öndun
    • Stutt hliðarop fyrir aukin þægindi
    • Rennilás að framan meðhöndlaður með vatnsfráhrindandi efnum sem heldur frá raka
    • Tveir handvasar með rennilás og einn opinn vasi að innanverðu
    • Stillanleg hetta fyrir enn betri vörn
    • Hægt að þrengja streng í mitti
    • Franskur rennilás fremst á ermum
    • Þyngd: 534 gr. (stærð L)


  Stærð
  Litur
  Tarn Blue/Storm Blue