Hoka Clifton 8 herra

Clifton 8 er einn allra vinsælasti og tæknilegasti innanbæjar hlaupaskórinn frá HOKA.

Skórinn er með EVA foam miðsóla sem gefur mikla og góða dempun sem styður við fótinn og hjálpar þér bæði fyrir styttri og lengri hlaup.

Clifton 8 er með 5 mm "drop" og er aðeins 250 gr. sem gerir hann að einum af léttustu hlaupaskóm á markaðnum í dag.

Ath. að HOKA skórnir eru litlir í stærð svo við mælum með því að fólk taki 1/2-1 númeri stærri skóstærð en vanalega.

Stærð
Litur
Blue Coral / Butterfly