L.I.M Hybrid Hood er ofurléttur, teygjanlegur jakki sem heldur á þér hita og verndar þig gegn vindi. Hann veitir góða einangrun og er hið fullkomna millilag. Jakkinn er með teygjanlegum faldi að hluta að neðan sem gerir það að verkum að hann liggur vel að líkamanum.