LillSport Coach Black hanskar

Coach hanskinn frá LillSport er vandaður klassískur keppnishanski. Handarbakið er úr vindheldu, sterku textílefni og lófahliðin er úr þykku og einangrandi elgsleðri sem gerir hann hlýjan auk þess sem það veitir gott grip jafnvel við blautar aðstæður. Þessi hanski er að auki einangraður með prjónuðu fóðri sem gerir hann hentugan fyrir kaldara veður eða rólegri æfingar.
Stærð